Námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða
Þriðjudaginn 27. apríl 2021 verður haldið námskeið fyrir fulltrúa ökutækjaumboða (fulltrúanámskeið ABC) í Reykjavík. Námskeiðið hefst kl. 9:15 og verður staðsetning auglýst síðar. Síðasti skráningardagur er þriðjudagurinn 20. apríl nk. og skulu þátttakendur skrá sig hér:
Hafa skal í huga að vegna covid-19 gæti námskeiðið fallið niður um óákveðin tíma. Ef námskeiðið fellur niður eftir að sótt er um þá flytjast umsókninag sjálkrafa yfir á nýja dagsetningu.