Viðhorfskönnun meðal vegfarenda

20.3.2014

Samgöngustofa fékk Capacent Gallup til að gera viðhorfskönnun meðal vegfarenda í lok árs 2013. Hér má nálgast áhugaverðar niðurstöður könnunarinnar en í henni má jafnframt sjá samanburð við eldri kannanir sem Umferðarstofa lét gera. Þess ber þó að geta að í þessari könnun sem sjá má hér eru einstaka spurningar sem ekki hefur verið spurt áður og því ekki mögulegur samanburður við eldri kannanir.

Sjá könnunina í heild sinni: Aksturshegðun almennings