Ný umferðarmerki taka gildi

28.6.2013

Þann 27. júní síðastliðinn voru auglýst í Stjórnartíðindum 17 ný umferðarmerki.  Þar af eru fjögur aðvörunarmerki, eitt boðmerki, þrjú upplýsingamerki, fjögur þjónustumerki, tvö undirmerki auk fimm merkja af öðrum toga.

Hér má sjá nýju merkin með nánari útskýringum.