Ný skoðunarhandbók ökutækja

5.11.2014

Þann 1. nóvember 2014 tók ný skoðunarhandbók fyrir ökutæki gildi. Í nýju útgáfunni eru dæmingar og skýringar á sumum skoðunaratriðum uppfærðar, en ber þar hæst kröfur um aukna mynstursdýpt hjólbarða yfir vetrartímann.

Nýju skoðunarhandbókina má finna á vef Samgöngustofu.