Ökukennsla

ökukennarar og aðrir námskeiðshaldarar athugið

15.3.2020

Vegna Covid-19 faraldursins beinir Samgöngustofa þeim tilmælum til þeirra sem koma að ökukennslu að kynna sér þær leiðbeiningar sem sóttvarnalæknir og almannavarnir hafa gefið út. Haldgóðar upplýsingar um hvernig skuli bera sig að í samskiptum við annað fólk er að finna á www.covid.is 

5e6a623ea99ea8aff384a352_1200x630-facebook-share