Starfsdagur Samgöngustofu föstudaginn 1. apríl

31.3.2016

Vegna starfsdags Samgöngustofu, föstudaginn 1. apríl, verður þann dag frá kl. 12:00 á hádegi aðeins opið í afgreiðslu þjónustuvers. Bent er á að Mitt svæði er opið allan sólarhringinn, en þar má skrá kaup og sölu ökutækja og sinna umsýslu þeirra.
Erindi og spurningar má senda á samgongustofa@samgongustofa.is og verður öllum fyrirspurnum svarað eins fljótt og auðið er.