Þrjú sumarstörf námsmanna

12.5.2021

Samgöngustofa auglýsir þrjú sumarstörf námsmanna, það er átaksverkefni Vinnumálstofnunar og félagsmálaráðuneytisins.

Skilyrði fyrir þátttöku eru að námsmenn séu 18 ára á árinu eða eldri og þurfa að hafa verið í námi að vori 2021 eða séu að fara í nám n.k. haust.

Sótt er um störfin á vef Vinnumálastofnunar: