Verkleg ökukennsla fellur niður

26.3.2020

Vegna Covid-19 faraldursins vill Samgöngustofa koma á framfæri: Samkvæmt ákvörðun sóttvarnarlæknis um 2ja metra lágmarksfjarlægð milli einstaklinga ber ökukennurum að fella niður verklega ökukennslu meðan ákvörðunin er í gildi. Við staðbundna bóklega kennslu skal fara í öllu eftir fyrirmælum sóttvarnarlæknis um smitgát og fjarlægðarmörk milli einstaklinga.