Breyting á afgreiðslu vegna COVID-19

Almenn afgreiðsla í Ármúla 2 hefur verið opnuð á ný en viðskiptavinum er bent á að virða tveggja metra regluna, nota spritt fyrir og eftir afhendingu gagna og gæta ávallt fyllstu varúðar. Hér að neðan eru taldar upp þær leiðir sem eru í boði til að ganga frá erindum með fjarþjónustu á meðan Covid-19 faraldurinn varir:

Leiðbeiningar varðandi móttöku í Ármúla á meðan ástandið varir:

• Virðum kröfu um 2ja metra aðskilnað milli fólks
• Notum spritt fyrir og eftir afhendingu gagna
• Gætum ávallt fyllstu varúðar


Var efnið hjálplegt? Nei