Breyting á afgreiðslu vegna COVID-19

Ath: Vegna breyttra reglna í tengslum við COVID-19 faraldurinn verður almenn afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúla lokuð frá og með fimmtudeginum 25. mars 2021. Viðskiptavinum er bent á að kynna sér þær leiðir sem eru í boði til að ganga frá nauðsynlegum erindum meðan þetta ástand varir:

Leiðbeiningar varðandi móttöku í Ármúla á meðan ástandið varir:

• Virðum kröfu um 2ja metra aðskilnað milli fólks
• Notum spritt fyrir og eftir afhendingu gagna
• Gætum ávallt fyllstu varúðar


Var efnið hjálplegt? Nei