Hraði og hemlunarvegalengd

Sú vegalengd sem bíll fer frá því að hemlar byrja að verka þar til bíllinn stöðvast er háð hraða

Því hraðar sem bíllinn fer, þeim mun lengri er hemlunarvegalengdin. Hér að neðan er hægt að skoða fræðslumyndband um hemlunarvegalengd.

Hraði