Hraðakstur

Á hverju ári verður fjöldi slysa hérlendis sem rekja má til hraðaksturs

Ljóst er að því meiri sem hraðinn er því alvarlegri verða afleiðingarnar ef til áreksturs eða útafaksturs kemur.

Þegar ekið er of hratt

  • Eiga ökumenn erfiðara með að bregðast við á öruggan hátt komi eitthvað óvænt upp á í umferðinni. 
  • Eykst hemlunarvegalengd bílsins. 
  • Eykst hætta á því að ökumaður missi stjórn á ökutækinu. 

Fræðslumyndband - Hraði 

Hraði