1.10.4 Niðurstaða skoðunar
Útg.nr: 1 Útg.dags: 30.08.2005
Skráning og staðfesting á niðurstöðu skoðunar: Niðurstöður skoðunar, staða akstursmælis vélknúins ökutækis og gildi mengunarmælinga skal senda samdægurs til Samgöngustofu þar sem niðurstöður eru færðar inn niðurstöður í ökutækjaskrá.
Niðurstöður skoðunar geta verið ýmist "Án athugasemda", "Lagfæring" eða "Endurskoðun" en mögulegar niðurstöður geta verið mismunandi eftir tegund skoðunar.
Kóðar fyrir skoðanir:
A | Aðalskoðun |
B | Breytingaskoðun |
C | Endurskoðun v/skráningar |
E | Endurskoðun |
J | Endurskoðun v/sérskoðunar |
K | Endurskoðun v/breytinga |
L | Boðun í skoðun af lögreglu |
LS | Leyfisskoðun hópbifreiða |
N | Fulltrúaskoðun |
R | Sérskoðun breyttrar bifreiðar |
S | Skráningarskoðun |
SB | Samanburðarskoðun |
U | Aukaskoðun að kröfu lögr. |
X | Aðalskoðun fyrra árs |
Z | Endurskoðun fyrra árs |