Skoðun tjaldvagna, hjólhýsa og fellihýsa
Hjólhýsi, fellihýsi og tjaldvagna skal færa til skoðunar fyrir 1. október fjórum árum eftir skráningu og síðan á tveggja ára fresti
Allar skoðunarstofur á landinu geta tekið á móti eftirvögnum sem eru hemlalausir og undir 750 kg að heildarþyngd.
Á eftirtöldum skoðunarstofum er unnt að láta skoða vagna sem eru allt að 3.500 kg að heildarþyngd:
-
Aðalskoðun, Hjallahrauni 4, 220 Hafnarfirði
-
Aðalskoðun, Skemmuvegi 6, 200 Kópavogi (Með fyrirvara um lengd og hæð eftirvagns).
-
Aðalskoðun, Grjóthálsi 10, 110 Reykjavík
Frumherji, Hádegismóum 8, 110 Reykjavík
Frumherji, Kletthálsi 1a, 110 Reykjavík
-
Frumherji, Hólmaslóð 2, 101 Reykjavík
-
Frumherji, Klettagörðum, 104 Reykjavík
-
Frumherji, Dalshrauni 5, 220 Hafnarfirði
-
Frumherji, Seljabót 3, 240 Grindavík
-
Frumherji, Njarðarbraut 7, 260 Reykjanesbæ
-
Frumherji, Norðurlandsvegi, 540 Blönduósi
-
Frumherji, Smiðjuvöllum 17, 300 Akranesi
-
Frumherji, Frostagötu 3a, 603 Akureyri
-
Frumherji, Sólbakka 2, 310 Borgarnesi
-
Frumherji, Hrísmýri 9, 800 Selfossi
-
Frumherji, Lagarbraut 1, 701 Fellabæ
-
Frumherji, Borgartúni 8, 550 Sauðárkróki
-
Frumherji, Haukamýri, 640 Húsavík
-
Tékkland, Reykjavíkurvegi 54, 220 Hafnarfirði (Hámark 4.000 kg að eiginþyngd)
-
Tékkland, Borgartúni 24, 105 Reykjavík (Hámark 4.000 kg að eiginþyngd)
-
Tékkland, Dalsbraut 1, 600 Akureyri (Hámark 4.000 kg að eiginþyngd)