Skoðunarhandbók ökutækja

Efnisyfirlit

Skjalið tilheyrir skoðunarhandbók ökutækja. Um lögformlega stöðu, útgáfu og ábyrgð á skjalinu vísast til formála handbókarinnar.

Skjalið er efnisyfirlit yfir öll skjöl skoðunarhandbókar (pdf-skjöl og vefskjöl). Opnað var fyrir fyrstu útgáfu handbókarinnar þann 01.01.2023 en hún tók formlega gildi 01.03.2023 (þá var farið að vinna eftir henni).

1. HLUTI - SKOÐUNARKERFIÐ


  • Formáli (pdf-skjal)
    Útg. 23-4 Dags. 04.07.2023 (fyrsta gildistaka: 01.03.2023)


2. HLUTI - VERKLAGSBÆKUR



3. HLUTI - STOÐRIT


Leiðbeiningar með verklagsbók um reglubundnar skoðanir

Kafli 0 - Auðkenning ökutækis og almennar leiðbeiningar

Kafli 1 - Hemlabúnaður

Kafli 2 - Stýrisbúnaður

Kafli 3 - Útsýn, rúður, þurrkur, speglar

Kafli 4 - Ljósker, glit, rafbúnaður

Kafli 5 - Ásar, fjöðrun, felgur, hjólbarðar

Kafli 6 - Undirvagn, grind, yfirbygging, innrými, áfestur búnaður

Kafli 7 - Annar búnaður (öryggis, takmörkun, mælar o.fl.)

Kafli 8 - Umhverfi, mengun

Kafli 9 - Viðbótarskoðun hópbíla

Öryggistilkynningar


Leiðbeiningar með öðrum verklagsbókum o.fl.

Skráning og breyting ökutækjaflokka

Skráning og breyting notkunarflokka

Skráning og breytingar á ökutækjum


Kröfuskjalalisti / Breytingasaga


Breytingasaga skjalsins


Hér sjást efnislegar breytingar sem orðið hafa á texta skjalsins og dagsetning þeirra. Breytinga er ekki getið nema þær hafi efnisleg áhrif (ekki er getið smávægilegra breytinga á orðalagi, leiðréttinga eða breytinga á uppsetningu skjalsins).

DagsetningEfnislegar breytingar
04.07.2023
Formáli útg. 23-4. Verklagsbók fyrir reglubundnar skoðanir (o.fl.) útg. 23-4.
31.03.2023Formáli útg. 23-3. Verklagsbók fyrir reglubundnar skoðanir (o.fl.) útg. 23-3.
23.02.2023Ný verklagsbók fyrir ADR-viðurkenningarskoðun sett inn (í 2. hluta). 
13.02.2023Formáli útg. 23-2. 
01.01.2023Nýtt skjal.


Var efnið hjálplegt? Nei