Skoðunarhandbók ökutækja
Efnisyfirlit
Skjalið tilheyrir skoðunarhandbók ökutækja. Um lögformlega stöðu, útgáfu og ábyrgð á skjalinu vísast til formála handbókarinnar.
Skjalið er efnisyfirlit yfir öll skjöl skoðunarhandbókar (pdf-skjöl og vefskjöl). Opnað var fyrir fyrstu útgáfu handbókarinnar þann 01.01.2023 en hún tók formlega gildi 01.03.2023 (þá var farið að vinna eftir henni).
1. HLUTI - SKOÐUNARKERFIÐ
- Formáli (pdf-skjal)
Útg. 23-4 Dags. 04.07.2023 (fyrsta gildistaka: 01.03.2023)
2. HLUTI - VERKLAGSBÆKUR
- Verklagsbók fyrir reglubundnar skoðanir (o.fl.) (pdf-skjal)
Útg. 23-2 Dags. 31.03.2023 (gildistaka: 01.03.2023) - Verklagsbók fyrir skráningarskoðanir (o.fl.)
- Verklagsbók fyrir samanburðarskoðanir
- Verklagsbók fyrir ADR-skoðanir
- Verklagsbók fyrir ADR-viðurkenningarskoðanir
- Verklagsbók fyrir leyfisskoðanir
- Verklagsbók fyrir tjónaendurmat (og ferli tjónaskráninga)
3. HLUTI - STOÐRIT
Leiðbeiningar með verklagsbók um reglubundnar skoðanir
Kafli 0 - Auðkenning ökutækis og almennar leiðbeiningar
- Skráningarmerki
- Almennt: Styrkleikamissir
Kafli 1 - Hemlabúnaður
- Aksturshemlar - virkni og hemlun vökvahemla
- Aksturshemlar - virkni og hemlunargeta lofthemlakerfa
- Stöðu-, ýti- og neyðarhemlakerfi
Kafli 2 - Stýrisbúnaður
Kafli 3 - Útsýn, rúður, þurrkur, speglar
Kafli 4 - Ljósker, glit, rafbúnaður
- Ljós ökutækja og glit I (kröfur)
- Ljós ökutækja og glit II (áskilin og leyfð) (óútg)
- Rafbúnaður - ljósaraftengi, rafgeymir, lagnir
Kafli 5 - Ásar, fjöðrun, felgur, hjólbarðar
Kafli 6 - Undirvagn, grind, yfirbygging, innrými, áfestur búnaður
- Stærð ökutækja
- Þyngd ökutækja
- Farmskilrúm
- Farþegafjöldi og sæti
- Skermun hjóla
- Yfirbyggingar vörubifreiða og áfestur búnaður
- Burðarvirki - grindarbreytingar og vottun
- Undirvörn (fram-, hliðar-, aftur-, árekstrarvörn)
- Tengibúnaður bifreiða og eftirvagna þeirra
- Hættulegir útstæðir hlutir
- Eldsneytiskerfi
- Gashylki, gaslagnir og gastæki
Kafli 7 - Annar búnaður (öryggis, takmörkun, mælar o.fl.)
Kafli 8 - Umhverfi, mengun
Kafli 9 - Viðbótarskoðun hópbíla
- Hópbifreið - dyr, sæti, merkingar (sjá ökutækjaflokkaskjal)
- Farþegafjöldi og sæti (sjá samnefnt skjal í kafla 6)
- Flutningur á hreyfihömluðum (sjá notkunarflokkaskjal)
- Flutningur á skólabörnum (sjá notkunarflokkaskjal)
Öryggistilkynningar
Leiðbeiningar með öðrum verklagsbókum o.fl.
Skráning og breyting ökutækjaflokka
- Yfirlit ökutækjaflokka
- Hópbifreið (M2, M3) (óútg)
- Létt bifhjól og bifhjól
- Dráttarvélar og eftirvagnar þeirra
Skráning og breyting notkunarflokka
- Yfirlit notkunarflokka og kröfur til flokkabreytinga
- ADR-ökutæki (sbr. verklagsbók)
- Húsbifreið
- Rallbifreið
- VSK-bifreið
- Ökutæki fyrir hreyfihamlaða og flutning þeirra
- Ökutæki til neyðaraksturs
- Ökutæki til ökukennslu
- Ökutæki í leyfisskyldum akstri (sbr. verklagsbók)
- Ökutæki í sérstökum notum o.fl.
Skráning og breytingar á ökutækjum
Kröfuskjalalisti / Breytingasaga
- Listi yfir lög, reglugerðir, reglur
- Verklags- og vinnureglur Samgöngustofu vegna skoðunarstarfsemi
- Kröfur um aðstöðu og búnað á skoðunarstofu
- Námskrá vegna viðurkenningar á skoðunarmanni og tæknilegum stjórnanda (óútg)
- Breytingasaga skjala skoðunarhandbókar
Breytingasaga skjalsins
Hér sjást efnislegar breytingar sem orðið hafa á texta skjalsins og dagsetning þeirra. Breytinga er ekki getið nema þær hafi efnisleg áhrif (ekki er getið smávægilegra breytinga á orðalagi, leiðréttinga eða breytinga á uppsetningu skjalsins).
Dagsetning | Efnislegar breytingar |
---|---|
04.07.2023 | Formáli útg. 23-4. Verklagsbók fyrir reglubundnar skoðanir (o.fl.) útg. 23-4. |
31.03.2023 | Formáli útg. 23-3. Verklagsbók fyrir reglubundnar skoðanir (o.fl.) útg. 23-3. |
23.02.2023 | Ný verklagsbók fyrir ADR-viðurkenningarskoðun sett inn (í 2. hluta). |
13.02.2023 | Formáli útg. 23-2. |
01.01.2023 | Nýtt skjal. |