Undanþágur frá stærð og þyngd
Reglugerð um stærð og þyngd ökutækja nr. 155/2007 kveður m.a. á um hámarksstærð og þyngd ökutækja. Heimilt er að víkja frá þessum kröfum að undangenginni sérstakri umfjöllun Samgöngustofu sbr. gr. 13. reglugerða nr.155/2007.
Óska skal eftir undanþágu með að senda tölvupóst á netfangið undanthagur@samgongustofa.is eða með að hringja í síma 480 6000.