Sjómannalæknar

Hér má finna leiðbeiningar fyrir sjómannalækna og lista yfir lækna með viðurkenningu sem sjómannalæknar og gefa út læknisvottorð til sjómanna.

Leiðbeiningarefni fyrir sjómannalækna .

Ítarefni: 
WHO/ILO/IMO - leiðbeiningar um læknisskoðanir farmanna.
Reglugerð nr. 676/2015 um menntun, þjálfun og atvinnuréttindi farmanna.

Umsóknir um viðurkenningu sjómannalækna ásamt eyðublöðum fyrir heilbrigðisvottorð má finna hér.

Viðurkenndir sjómannalæknar

Nafn læknis Starfsstöð Heimilisfang Staður Vottun gildir frá
Steinar Björnsson Heilsugæsla Höfuðborgarsvæðisins, Efstaleiti Efstaleiti 3 103 Reykjavík 06.01 2017
Teitur Guðmundsson Heilsuvernd Álfheimar 74 104 Reykjavík 28.12 2016
Geir Thorsteinsson Heilsugæslustöð Hlíðasvæðis Drápuhlíð 14-16 105 Reykjavík 23.12 2016
Haraldur Dungal Heilsugæslan Lágmúla Lágmúli 4 108 Reykjavík 28.12 2016
Jón Bjarnarson Heimilislæknastöðin ehf Lágmúli 4 108 Reykjavík 29.12 2016
Ingvar Ingvarsson Fluglækningastofnun sf Ármúli 1a 108 Reykjavík 28.12 2016
Gerður Jónsdóttir Heilsugæslan Efra Breiðholti Hraunberg 6 110 Reykjavík 29.12 2016
Óskar Sesar Reykdalsson Deildarás 4, 110 Reykjavík Deildarás 4 110 Reykjavík 23.12 2016
Þórarinn Ingólfsson Heilsugæslustöðin Efra Breiðholti Hraunberg 6 111 Reykjavík 28.12 2016
Ólafur Stefánsson Heilsugæslan Efra Breiðholti Hraunbergi 6 111 Reykjavík 29.12 2016
Björg Þuríður Magnúsdóttir Heilsugæslustöðin Efra Breiðholti Hraunberg 6 111 Reykjavík 29.12 2016
Þórunn Anna Karlsdóttir Heilsugæslustöðin Efra Breiðholti Hraunberg 6 111 Reykjavík 29.12 2016
Þórður Gísli Ólafsson Heilsugæslan Efra-Breiðholti Hraunbergi 6 111 Reykjavík 12.01 2017
Nanna Sigríður Kristinsdóttir Heilsugæslustöðin Efra Breiðholts Hraunbergi 6 111 Reykjavík 23.12 2016
Ragnar Logi Magnason Heilsugæslustöðin Grafarvogi Spönginni 35 112 Reykjavík 29.12 2016
Jón Tryggvi Héðinsson Heilsugæslan Árbæ Hraunbæ 115 112 Reykjavík 28.12 2016
Anna Geirsdóttir Heilsugæslustöð Grafarvogs Spönginni 35 112 Reykjavík 28.12 2016
Baldur Helgi Möller Heilsugæsla Grafarvogs Spöngin 112 Reykjavík 29.12 2016
Guðni Arinbjarnar Sjómannaheilsa ehf. Holtasmári 1 201 Kópavogi 28.12 2016
Atli Einarsson Vinnuvernd ehf Holtasmári 1 201 Kópavogi 29.12 2016
Þorvaldur Magnússon Vinnuvernd ehf. Holtasmári 1 201 Kópavogi 04.01 2017
Gunnar Þór Jónsson Heilsugæslan Sólvangi Sólvangsvegur 2 220 Hafnarfirði 29.12 2016
Gísli Baldursson Heilsugæslan Sólvangi Sólvangsvegur 2 220 Hafnarfirði 29.12 2016
Hanna Björgheim Torp Heilsugæslan Mosfellsbæ Þverholt 2 270 Mosfellsbæ 29.12 2016
Þórður Ingólfsson Heilbrigðisstofnun Vesturlands Gunnarsbraut 2 370 Búðardal 29.12 2016
Fjölnir Guðmannsson Heilsugæslan á Akureyri Hafnarstræði 99 600 Akureyri 28.12 2016
Fjóla Björnsdóttir HSN - Dalvík V/ Hólaveg 620 Dalvík 28.12 2016
 Sigurjón Kristinsson  Heilbrigðisstofnun Suðurlands  Laugarási  801 Selfossi  28.12.2016

Var efnið hjálplegt? Nei