Ómönnuð loftför - Drónar
Dróni (ómannað loftfar) er ómannað loftfar sem er fjarstýrt, því er flogið með notkun fjarstýribúnaðar. Hér að neðan má nálgast helstu upplýsingar um dróna, skráningu þeirra, undanþágur auk þess sem algengustu spurningum er svarað.
Umsókn um undanþágu frá reglugerð
Upplýsingaefni um notkun dróna
Ath: EASA Flugöryggisstofnun Evrópu var með kynningu í beinni útsendingu 9. desember 2020 sem nálgast má hér. Þar voru kynntar nýjar reglur (sem taka gildi á fyrripart næsta árs) sem eiga við um tómstundaflugmenn og daginn eftir 10. desember var önnur bein útsending frá kynningu á þeim reglum sem gilda um flug dróna atvinnuskyni.
Allt áhugafólk um flug dróna á Íslandi er hvatt til þess að skoða upptökurnar frá þessum útsendingum.