Leiðbeiningarefni

Hér má finna leiðbeiningarefni, ætlað fyrir almannaflug (einkaflug)

 

VFR Guide for Iceland

 

VFR Guide for Iceland

Kynningar

Öryggi í almannaflugi

Sjónflug í grennd við BIRK

Sjónflugssamningur

Flugmennska – sjálfsmat

Loftrýmisátroðningur

Einblöðungar


Brautarátroðningur

Flug í fjalllendi

Fyrirflugsskoðanir

Lendingar og flugtök á grasbrautum og gljúpum malarbrautum

Flug við vetraraðstæður

Ráðstafanir til að fyrirbyggja eldsneytisskort

Flug yfir verndarsvæðum

Loftrýmisátroðningur

Hvor er að stjórna?  

Flug með farþega gegn gjaldi

Upplýsingar um flug með farþega gegn gjaldi

Dirty Dozen - The Human Factors (12 veggspjöld)

„The Dirty Dozen“ er listi yfir tólf algengustu mannlegu þættina sem leitt geta til slysa eða atvika í flugtengdri starfsemi. Víða um heim hafa þessi atriði verið sett fram á tólf veggspjöldum með það að markmiði að gera fólk meðvitaðra, minna á og benda á leiðir til að koma í veg fyrir slys eða atvik af völdum mannlegra mistaka.

Hugmyndin að „The Dirty Dozen“ listanum kemur frá Gordon DuPont sem tók hann saman árið 1993 þegar hann starfaði hjá Transport Canada. DuPont nýtti hann við þjálfun og fræðslu til flugvirkja á mannlega þættinum og hefur síðan verið notaður um allan heim. Listinn vísar einnig til veggspjaldaherferðar „The Maintenance And Ramp Safety Society (MARSS) sem okkar veggspjöld byggja á.

Dirty Dozen listinn (ekki raðað eftir mikilvægi):
1. Lack of communication
2. Complacency
3. Lack of Knowledge
4. Distraction
5. Lack of teamwork
6. Fatigue
7. Lack of Resources
8. Pressure
9. Lack of Assertiveness
10. Stress
11. Lack of Awareness
12. Norms

Samgöngustofa hefur gefið út tólf veggspjöld, eitt veggspjald fyrir hvern þátt listans, þar sem hugmyndir að leiðum til að koma í veg fyrir að gera þessi mistök koma fram. Í kjölfarið var gefið út dagatal fyrir árið 2020 sem var dreift til starfsfólks og hagaðila endurgjaldslaust.

#01/2018 - Lack of communication

Dirty Dozen LACK OF COMMUNICATION


#2/2018 - Complacency Dirty Dozen COMPLACENCY


#3/2018 - Lack of knowledge Dirty Dozen LACK OF KNOWLEDGE

 

#4/2018 - Distraction Dirty Dozen DISTRACTION
#5/2018 - Lack of teamwork Dirty Dozen LACK OF TEAMWORK

#6/2018 - Fatigue Dirty Dozen FATIGUE

#7/2018 - Lack Of Resources
Dirty Dozen LACK OF RESOURCES

 

#8/2018 - Pressure Dirty Dozen PRESSURE

#9/2018 - Lack of assertiveness

Dirty Dozen LACK OF ASSERTIVENESS

#10/2018 - Stress Dirty Dozen STRESS


#11/2019 - Lack of awareness Dirty Dozen LACK OF AWARENESS

#12/2019 - NormsDirty Dozen NORMS

 

Annað

Fræðsluefni EASA
Freyja flugkennari (Sunny Swift)


Var efnið hjálplegt? Nei