Leiðbeiningar fyrir rekstraraðila loftfara

Í tenglum hér að neðan gefur að líta leiðbeiningar ætlað rekstraraðilum loftfara


    Gildistaka 
FOI003EN Information Letter: Principal Place of Business  06.10.2022
LHD-201A Leiðbeiningar í kjölfar úttektar fyrir
eiganda eða leigutaka loftfara í einkaflugi
 02.12.2010
110117-TBO Extension ICETRA Requirements on Light Aircraft Piston Engine TBO  17.01.2011
FOI002EN Guidance for those nominated as Accountable Manager  17.08.2016
Part-21 policy Icelandic Transport Authority Part-21 Subpart F and G policy  12.04.2022
ICETRA co-opted osbserver membership of the Irish NANDTB Á íslandi er ekki NDT þjóðarstjórn fyrir flugiðnaðinn. Því hefur Samgögnustofa sótt um og verið samþykkt sem áheyrnafulltrúi írsku NANDT stjórnarinnar (e. Irish NANDT board). Þjálfun, prófun og staðfesting á hæfni NDT starfsfólks þarf að fara fram af starfsfólki eða fyrirtækjum sem eru undir stjórn írsku NANDT stjórnarinnar (sjá Part 145.A.30(f), Part CAO.A.035(f) og EN4179:2021 m.s.b.)
 27.09.2022Var efnið hjálplegt? Nei