Viðurkenndir aðilar sem geta annast staðfestingu á lofthæfi Part-ML loftfara
Samkvæmt Part-M Light loftförum
Hér má sjá lista yfir viðhaldsvotta sem hafa heimild Samgöngustofu til að annast staðfestingu á lofthæfi (e. airworthiness review) á eigin vegum samkvæmt Part-M Light loftförum.
Nafn | Sími | Flugvélategundir |
---|---|---|
Einar Ragnarsson | 669-9814 | Powered
sailplanes and ELA1 Limitation(s): Excluding: |
Hannes Ástráður Auðunarson | 846-2577 | Full Group 3 Limitation(s): Composite aeroplanes, wooden Structure aeroplanes and fabric aeroplanes |
Reynir Þór Guðmundsson | 863-4000 | Full Group 3 Limitation(s): None |
Valdimar Einarsson | 899-4068 | Flugvélategund : Powered sailplanes and ELA1 aeroplanes. Limitation(s): Wooden-structure aircraft covered with fabrics. Composite-structure aircraft. |