Skírteini þyrluflugmanns

Þyrluflugmaður þarf að vera handhafi skírteinis þyrluflugmanns

Fyrir þyrluflugmenn gilda í stórum dráttum svipaðar kröfur og heimildir og fyrir flugmenn á flugvél. Þó eru aðrar kröfur gerðar t.d. til fartímafjölda.

Frekari upplýsingar um flugtímakröfur, sem og önnur skilyrði í bóklegu og verklegu námi, fyrir útgáfu þyrluflugmannsskírteinis má finna í reglugerð (ESB) 1178/2011, útg. af EASA.


Var efnið hjálplegt? Nei