Próftöflur

Hér má finna upplýsingar um tímasetningar bóklegra flugprófa Samgöngustofu.

Lokað hefur verið fyrir skráningar í próf sem haldin verða 29. apríl - 06. maí 2019.


Síðasti skráningardagur var 15. apríl 2019.


Hlekk á skráningarsíðu má finna hér


Prófagjöld fást ekki endurgreidd eftir að skráningarfrestur í próf er liðinn


ATHUGIÐ:  Ekki er tekið við skráningum sem berast eftir auglýstan síðasta skráningardag. Einnig er bent á að ekki er hægt að breyta skráningu eftir á.

Leiðbeiningar fyrir rafrænt bókunar- og greiðslukerfi má finna hér

Leiðbeiningar vegna próftöku í bóklegum flugprófum má finna hér  

Leiðbeiningar vegna notkunar á heftum í  ATPL-prófum má finna hér


Atvinnuflugmannspróf 

Bókleg atvinnuflugmannspróf (ATPL) verða haldin 29. og 30. apríl, 02., 03. og 06. maí 2019.  Prófin verða haldin í húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, 108 Reykjavík.  Sjá próftöflu

Ekki er tekið við skráningum sem berast eftir auglýstan síðasta skráningardag. Einnig er bent á að ekki er hægt að breyta skráningu eftir á.

Verð fyrir hvert próf: PPL 3.840 ISK / ATPL 5.430 ISK


Einkaflugmannspróf

Bókleg einkaflugmannspróf (PPL) verða haldin 30. apríl og 02. maí 2019.  Prófin verða haldin í  húsnæði Samgöngustofu, Ármúla 2, 108 Reykjavík.  Sjá próftöflu

Athugið: Einungis ein tímasetning er í boði fyrir hvert fag í einkaflugmannsprófum.

Ekki er tekið við skráningum sem berast eftir auglýstan síðasta skráningardag. Einnig er bent á að ekki er hægt að breyta skráningu eftir á.

Verð fyrir hvert próf: PPL 3.840 ISK / ATPL 5.430 ISK
Var efnið hjálplegt? Nei