Flug loftfara yfir eldgosi í Geldingadölum - 26.3.2021

Mikil ásókn er í að skoða eldgosið á Reykjanes úr lofti. Í öryggisskyni hefur tímabundið verið sett hámark á fjölda loftfara sem er hverju sinni innan BIR2 (Vestursvæðis). Hámarkið miðast við bestu sjónflugsskilyrði og er 8 loftför. 

Lesa meira

Flugmenn sýni sérstaka aðgát - 24.3.2021

Vegna flugs við eldstöð er minnt á að lágmarkshæð í sjónflugi er 500 fet yfir jörðu í dreifbýli. Þyrluflugmenn velji lendingarstað með tilliti til getu loftfars og aðstæðna.

Lesa meira

Drónaflug er bannað yfir 120 metrum - 20.3.2021

Að gefnu tilefni vill Samgöngustofa árétta reglur sem gilda um drónaflug. Þær eru settar til að tryggja öryggi, t.d. aðgreiningu dróna og annarra loftfara.

Lesa meira

Flug og eldgos - 19.3.2021

Vegna eldgoss á Reykjanesi verður þörf á tíðu rannsóknaflugi á vegum Almannavarna við eldstöðina. Flugið er í þágu almannavarna og vísinda og mun njóta forgangs framyfir annað flug. 

Lesa meira