Flugatvik

Flugatvik, alvarleg flugatvik og flugslys

Rannsóknarnefnd flugslysa:
Alvarleg flugatvik og flugslys og alvarleg flugumferðaratvik skal tilkynna strax  og án tafar til Rannsóknarnefndar flugslysa. Samrit af þeirri tilkynningu án viðauka skal senda til Samgöngustofu á netfangið:  mandatory.reporting@icetra.is

Aviationreporting.eu
Við tilkynningu flugatviks skal nota Íslandsgátt heimasíðunnar     www.aviationreporting.eu

Einnig er hægt er að sækja eyðublöðin sem pdf skjöl:
Flugvellir og flugafgreiðsla
Flugleiðsöguþjónusta
Viðhald
Einkaflug

Fyllið út eyðublöðin og sendið í gegnum síðuna eða á netfangið mandatory.reporting@icetra.is

Hér má sjá algengar spurningar sem snúa að flugatvikum og svörin við þeim


Var efnið hjálplegt? Nei