Tilkynna alvarlegt flugatvik eða flugslys
Flugslys, alvarlegt flugatvik eða alvarlegt flugumferðaratvik skal tilkynna án tafar til Rannsóknarnefndar flugslysa. Símanúmer allan sólarhringinn (+354) 660 0336.
Samrit af þeirri tilkynningu án viðauka skal senda til Samgöngustofu á netfangið: mandatory.reporting@icetra.is