Lög og reglur

Reglugerð 900/2017 ( EU 376/2014 ) er ætlað að tryggja tilkynningu, söfnun, geymslu, verndun, skipti á, miðlun og greiningu viðeigandi öryggisupplýsinga í flugi.

Meginmarkmið reglugerðar 900/2017: A. Hægt að grípa til öryggisaðgerða á grundvelli greininga á upplýsingum. B. Aðgengi að öryggisupplýsingum verði viðhaldið með trúnaðarkvöð og aukinni vernd fyrir tilkynnendur. C. Tilkynna atvik án þess að skipta sök eða ábyrgð verði hægt að koma í veg fyrir slys og alvarleg flugatvik





Var efnið hjálplegt? Nei