Siglingar

Gátlisti fyrir strandveiðar

Nú þegar strandveiðitímabilið er hafið er vert að minna á gátlista sem Samgöngustofa og Siglingaráð hafa útbúið. Á gátlistanum er að finna allt það helsta sem mikilvægt er að hafa í huga til að stuðla að öryggi sjófarenda.

Gátlistann má nálgast hérVeður og sjólag

Upplýsingakerfið um veður og sjólag er vistað hjá Vegagerðinni. Tilgangur upplýsingakerfisins er að auka öryggi sjófarenda og gera þeim kleift að forðast truflanir vegna veðurs og sjólags.

Skoða veður og sjólag


Lögskráning sjómanna

Rafrænt ferli

Skylt er að lögskrá alla í áhöfn á öllum skipum sem gerð eru út í atvinnuskyni og eru skráð á íslenska skipaskrá. Óheimilt er að leggja skipi úr höfn nema allir skipverjar hafi verið lögskráðir.

Hægt er að sækja um aðgang á vef stofnunarinnar eða óska eftir að Samgöngustofa annist lögskráningar.

Skráning með Íslykli


Enginnlátinn á árinu í sjóslysum

Nám og skírteiniFjölbreyttar námsleiðir

Nám í skipstjórn, vélstjórn og köfun


Skipaskrá og fróðleikur

Útgefið efni

Uppflettirit sjófarenda

Allt útgefið efni


Skipaskrá

Hefurðu prófað leitina okkar?

Hún er snjöll og sérhönnuð til að auðvelda þér samskiptin við okkur.