Siglingar
Lögskráning sjómanna
Hér má finna beiðni til Samgöngustofu um að stofnunin annist lögskráningu sjómanna á skip.
Lögskráning sjómanna
Rafrænt ferli
Skylt er að lögskrá alla í áhöfn á öllum skipum sem gerð eru út í atvinnuskyni og eru skráð á íslenska skipaskrá. Óheimilt er að leggja skipi úr höfn nema allir skipverjar hafi verið lögskráðir.
Hægt er að sækja um aðgang á vef stofnunarinnar eða óska eftir að Samgöngustofa annist lögskráningar.
Einnlátinn á árinu í sjóslysum
Nám og skírteini
Fjölbreyttar námsleiðir
Nám í skipstjórn, vélstjórn og köfun
- Skipstjórnarnám stendur til boða í nokkrum skólum.
- Vélstjórnarnám er hægt að stunda í sjö skólum um land allt.
- Köfun skiptist í atvinnuköfun annars vegar og áhugaköfun hins vegar.
- Slysavarnaskóli sjómanna er rekinn af Landsbjörgu en öllum sjómönnum er skylt að ljúka námskeiðum þaðan.
Skipaskrá og fróðleikur
Útgefið efni
Uppflettirit sjófarenda
- Skipaskrá
er gefin út á hverju ári með yfirliti um öll skráð skip. - Sjóferðabækur
eru persónuskilríki sjómannsins og sönnun fyrir siglingatíma. - Skoðunarhandbækur skipa
og skoðunarskýrslur skipa. - Fræðsluefni
fyrir sjómenn.