Skipsbúnaður

Sá búnaður og hlutir, aðrir en varahlutir, sem jafnan skulu vera um borð í skipi flokkast undir skipsbúnað

Hér að neðan má sjá lista yfir skipsbúnað.

Bolur skips

Pólýestri

Glertrefjar

Lím

Kjarnaefni

Slithúð

Vínylestri

Þéttiefni

Öryggisbúnaður

Björgun úr sjó

Björgunarbúnaður

Björgunarför

Búnaður björgunarbáta

Léttbátar

Lyfja- og sjúkrastöð

Neyðarbúnaður

Vélbúnaður

Blásarar

Dælur

Hæðarglös

Lokar

Röratengi

Sjóinntök

Skiljur

Slöngur

Vélaundirstöður


Eldvarnar- og slökkvibúnaður

Aðvörunarkerfi

Brunaslöngur

Fast slökkvikerfi

Gaslekakerfi

Skynjarar

Þrýsti- og úðastútar

Handslökkvitæki


Rafbúnaður

Rofar

Siglingaljós

Strengir

Töflur

Varbúnaður

Ýmiss búnaður

Áttavitar

Blakkir

Einangrun

Lagnaefni fyrir vatn

Lúgur og hlerar

Salerni

Skrúfuhnífur

Viðgerðarefni

Þéttingar                                                              


Var efnið hjálplegt? Nei