Skoðunarstofur og starfsleyfi

Skoðunarstofur sjá um skoðanir og úttektir skipa og þurfa til þess starfsleyfi

Faggiltum skoðunarstofum skipa er heimilt að skoða öll skip nema:

a) Farþegaskip [sem falla undir tilskipun 2009/45/EB sem er innleidd með reglugerð nr. 666/2001, með síðari breytingum.][1]
b) [...][2]
c) Háhraðaför, sbr. kóða um háhraðaför (HSC-kóðinn).
d) Skip sem eru 400 brúttótonn að stærð eða stærri.
e) Olíuflutningaskip sem eru 150 brúttótonn að stærð eða stærri.
f) Skip í reglubundnum millilandasiglingum og eru 24 m að lengd eða lengri smíðuð eftir 1966.
g) Upphafsskoðun.
h) Eftirlit með nýsmíði og meiri háttar breytingum skipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd.
i) [...][3]

Eftirtaldar A-skoðunarstofur skipa og búnaðar hafa starfsleyfi Samgöngustofu:


BSI á Íslandi ehf. kt. 551104-2140
Skútuvogi 1d, 104 Reykjavík
Sími: 4144444 / info@bsiaislandi.is
Vefsíða

Löggilding ehf. kt. 611218-2490
Brekkubraut 1, 300 Akranes
Sími: 5666030 / loggilda@loggilda.is
Vefsíða


Var efnið hjálplegt? Nei