Skoðunarstofur og starfsleyfi

Skoðunarstofur sjá um skoðanir og úttektir skipa og þurfa til þess starfsleyfi

Skoðunarstofur annast skoðun og úttektir á eftirfarandi skipum:


  • Farþegaskip sem eru 24 m að lengd eða lengri, smíðuð úr stáli eða álisem eru smíðuð eftir 1. júlí 2001, smíðuð úr stáli eða áli
  • Háhraðaför, sbr. kóða um háhraðaför (HSC-kóðinn)
  • Skip sem eru 400 brúttótonn að stærð eða stærri
  • Olíuflutningaskip sem eru 150 brúttótonn að stærð eða stærri
  • Skip í reglubundnum millilandasiglingum og eru 24 m að lengd eða lengri smíðuð eftir 1966
  • Upphafsskoðun
  • Eftirlit með nýsmíði og meiri háttar breytingum skipa sem eru 15 metrar eða lengri að mestu lengd
  • Þykktarmælingar skipa, nema Samgöngustofa ákveði annað

Eftirtaldar tvær A-skoðunarstofur skipa og búnaðar hafa starfsleyfi Samgöngustofu:


Frumherji hf. kt. 470297-2719
Þarabakki 3, 109 Reykjavík
Frostagötu 3a, Akureyri
Sími: 570 9000 / frumherji@frumherji.is
Vefsíða: https://frumherji.is/thjonusta/skipaskodanir


BSI á Íslandi ehf. kt. 551104-2140
Skipholti 50c, 105 Reykjavík
Sími: 4144444 / info@bsiaislandi.is
Vefsíða: https://bsiaislandi.is/skipaskodun/?doing_wp_cron=1587455741.8421540260314941406250


Var efnið hjálplegt? Nei