Starfsleyfi þjónustuaðila skipsbúnaðar

Þjónustuaðilar skipsbúnaðar þurfa starfsleyfi frá Samgöngustofu eða framleiðanda vörunnar til að skoða og annast viðhald. Þetta kemur fram í reglugerð um þjónustustöðvar gúmmíbjörgunarbáta, nr. 588/2002 og reglugerð um þjónustuaðila skipsbúnaðar, nr. 870/2018.

Þjónustuaðilar gúmmíbjörgunarbáta og björgunarbúninga

Listi yfir þá þjónustuaðila sem hafa starfsleyfi frá Samgöngustofu til að skoða og annast viðhald á gúmmíbjörgunarbátum og björgunarbúningum.

Listinn uppfærður seinast 31. janúar 2023

 Nafn á aðila SímiNetfang StaðsetningStarfsleyfi gildir til
Gúmmíbátaþjónusta Norðurlands8606750  4626040gummibatar@tpostur.is

Draupnisgötu 3

Akureyri

15. okt 2023
Hampiðjan Ísland Neskaupstað4700807 hampidjan@hampidjan.is

Nausta-

hvammi 49

Neskaupsstað

1. júlí 2023
Hampiðjan Ísland Ísafirði4700830hampidjan@hampidjan.isGrænagarði Ísafirði21. des 2027
Pétó ehf.4812940 8998990slokk@simnet.isVesturvegi 40 Vetmannaeyjar4. júní 2024
Skipavík h.f. (gúmmíbátadeild)4301440

skipavik@skipavik.isNesvegi 20 Stykkishólmur16. nóv 2023
Víking Björgunarbúnaður ehf. 5442270sm@viking-life.comÍshellu 7 Hafnarfirði7. sept 2027

Þjónustuaðilar losunar og sjósetningarbúnaðs

Listi yfir þá þjónustuaðila sem hafa starfsleyfi frá Samgöngustofu til að skoða og annast viðhald á losunar og sjósetningarbúnaði gúmmíbjörgunarbáta af gerðinni: 

 Bæði: Olsen 003 og 006

og
Sigmundsbúnaði: S-1000, S-2000 og S-4000

Listinn uppfærður seinast 31. janúar 2023

 Nafn á aðila Sími Netfang StaðsetningStarfsleyfi gildir til
Gúmmíbátaþjónusta Norðurlands8606750 4626040  gummibatar@tpostur.is

Draupnisgötu 3

Akureyri

6. júní 2024
Vélsmiðjan Logi ehf4561245
Aðalstræti 112 Patreksfirði23. sept 2025
 Vélsmiðjan Foss 4782144 foss@fossehf.is Ófeigstanga 15
Hornafirði
 8. okt. 2025
  Stál og Suða ehf.  5545454  Stapahrauni 8
220 Hafnarfirði
 1. jan 2028

Sigmundsbúnaði: S-1000, S-2000 og S-4000
Listinn uppfærður seinast 31. janúar 2023

 Nafn á aðila Sími Netfang StaðsetningStarfsleyfi gildir til
Vélaverkstæðið Þór4812111  thorvel@simnet.isNorðursundi 9 Vestmannaeyjum 4. maí 2025

Olsenbúnað: OLSEN 003 og 006

Listinn uppfærður seinast 31. janúar 2023

Nafn á aðila Sími Netfang StaðsetningStarfsleyfi gildir til
Klaki ehf.5540000klaki@klaki.isHafnarbraut 25
200 Kópavogur
1. jan 2028
Þjónustuaðili fyrir sjósetningarbúnað líf- og léttbáta
Nafn á aðilaSímiNetfangStaðsetningStarfsleyfi gildir til
Viking björgunar- búnaður

5442270

sm@viking-life.com

Íshellu 7 Hafnarfirði

17. jan 2028

Þjónustuaðilar til þykktarmælinga á skipum

Listi yfir þá þjónustuaðila sem hafa starfsleyfi frá Samgöngustofu til að annast þykktarmælingar á skipum og bátum, skýrslugerð og innfærslu í skipaskrá vegna þeirra.

Listinn uppfærður seinast 13. júlí 2022

Nafn á aðilaSímiNetfangStaðsetningStarfsleyfi gildir til
HD ehf8440313  Vesturvör 36
Kópavogi
 4. nóv 2027
HB tækniþjónusta ehf 8978931 Hvammabraut, HafnarfirðiMeð viðurkenningu til þykktarmælinga frá flokkunarfélagi 


Var efnið hjálplegt? Nei