Vínveitingaleyfi

Sækja þarf um leyfi til áfengisveitinga um borð í skráningarskyldu skipi

Vínveitingaleyfi

Sýslumenn veita veitingaleyfi og vínveitingaleyfi um borð í skipum. Sótt skal um til sýslumanns þar sem heimahöfn skips er skráð í Skipaskrá skv. skipalögum nr. 66/2021. Nánari upplýsingar um veitingaleyfi og vínveitingaleyfi má finna í lögum um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald nr. 85/2007 og hjá sýslumönnum.


Var efnið hjálplegt? Nei