Þjónustusamningar

Heimilt er að sleppa því að hafa vélavörð í áhöfn fiskiskipa, varðskipa, skemmtibáta og annarra skipa,að ákveðnum skilyrðum uppfylltum

Samkvæmt lögum nr.  30/2007 þarf skipið að vera 12 metrar eða styttra að skráningarlengd með vélarafl 250 til og með 750 kW til að undanþágan gildi. Auk þess skal hafa verið gerður samningur við þjónustuaðila um viðhald vélbúnaðar skipsins og hann samþykktur af Samgöngustofu.

Um lágmarksfjölda vélstjórnarmanna á fiskiskipum, varðskipum og öðrum skipum gilda eftirfarandi reglur:

Vélarafl skips

Vélstjórn

250 til og með 750 kW og skip 12 metrar og styttri að skráningarlengd Vélavörður (SSV) - má vera hinn sami og skipstjóri (SS) sé hann eini réttindamaðurinn í áhöfn og hafi skírteini til að gegna þeim störfum. Ekki er skylt að vélavörður sé í áhöfn skips ef gerður hefur verið samningur við þjónustuaðila um viðhald vélbúnaðar skipsins og sá samningur er staðfestur af Samgöngustofu.

Hér að neðan má sjá lista yfir þá samninga sem Samgöngustofa hefur samþykkt:

Nafn

Sk.nr.

Sk.lengd

Þjónustuaðili

Staðfesting

 Lágey ÞH-265  2651  10,99  Grímur ehf. 14.7.2008
 Sveini EA-173  7439  8,95  Vélvirki ehf., Dalvík 20.6.2006
 Elva Björg SI-084  1992  7,96  JE Vélaverkstæði, Siglufirði 5.3.2008 
 Þorvaldur SH-071  6565  8,76  Ögurvík hf./Hleragerðin  27.4.2012
 Ósk EA-17  7095  7,88  Vélvirki ehf., Dalvík  11.7.2007
 Magnús Jón ÓF-014  2091  9,9  Vélvirki ehf., Dalvík  19.2.2008
 Karólína ÞH-100  2760  10,73  Grímur ehf., Húsavík 14.7.2008 
 Sæljómi BA-059  2050  11,91  Vélsmiðjan Logi, Patreksf.  2.5.2011
 Háey II ÞH-275  2757  10,73  Grímur ehf., Húsvík 14.7.2008 
 Margrét ÞH-55  2157  9,06  Grímur ehf., Húsavík 10.4.2013
 Straumur EA-018  2331  8,26  Vélvirki ehf., Dalvík  4.3.2009
 Sjóli HF-1  2649  10,51  Hörður Harðarson, Vogum  26.7.2009
 Húni BA-707 2352  8,2  Vélsmiðjan Logi, Patreksf.   4.12.2009
 Ísöld BA-888  2306  8,25 Vélsmiðjan Logi, Patreksf.   4.12.2009
 Akraberg AK 65  2765  11,13  JE Vélaverkstæði Sigluf.  19.4.2010
 Leiftur  7745  11,24  Arctic Trucks ehf.  15.1.2014
 Slyngur EA-74  7518  7,86  Vélvirki, Dalvík  4.6.2012
 Oddur í Nesi  2799  11,3  JE Vélaverkstæði 18.12.2013 
 Aron ÞH-105  7361  11,17  Grímur ehf., Húsavík 14.3.2011 
 Friðrik Bergmann SH240  2423  8,73  Víkurhöfn ehf.  20.2.2012
 Hólmi NS 56  2373  11,2  Bílar og vélar ehf.  26.5.2011
 Vigga NS 22  2575  9,56  Bílar og vélar ehf.  26.5.2011
 Von GK-113  2733  11,36  Vélsmiðja Sandgerðis  1.5.2013
 Óli Gísla GK-112  2714  10,28  Vélsmiðja Sandgerðis  15.12.2015
 Sunnutindur  2670  11,39  Búlandstindur ehf.  15.7.2016
 Æsar BA-808  2614  11,78  Logi ehf., Patreksfirði  26.11.2014
 Óðinn 7 7746   9,96  Arctic Trucks ehf.  10.11.2015
         Var efnið hjálplegt? Nei