Fræðsluefni

Samgöngustofa hefur gefið út bækur og rit ætluð til fræðslu sjómanna

Hér má sjá yfirlit yfir handbækur og bæklinga sem stofnunin hefur gefið út.

Handbækur 

Handbók lyfjakistu skipa C - 2015

Handbók lyfjakistu skipa (rauð mappa með milliblöðum)

Sjómannabók - 2011

Slökkvistarf í skipum - 2011

Heilsuvernd sjómanna - 2008

Siglingareglur - 2005

Vinnuvistfræði fyrir sjómenn - 2004

Stöðugleiki fiskiskipa - 2003

Hægt er að panta einstaka bækur með því að senda póst á fraedsla@samgongustofa.is

Eftirlits- og þjónustubækur

Kranabók, eftirlits- og þjónustubók fyrir krana, bómur og hífibúnað

Sjá einnig skoðunarhandbók fyrir kranaskoðun

Bæklingar, einblöðungar og veggspjöld 

Hættuleg efni í skipum

Neyðarbúnaður I - Gúmmíbjörgunarbátar

Neyðarbúnaður II - Björgunarbúninga, björgunarnet o.fl.

Neyðarbúnaður III - léttabátar í fiskiskipum

Þjónustu-, þjálfunar- og öryggishandbækur í fiskiskipum

Eldvarnir í skipum

Fallhætta í skipum

Handbók lyfjakistu skipa

Nýliðafræðsla í skipum

Skemmtibátar

Æfingar um borð í skipum

Öryggi í höfnum

Öryggi við hífingar

Öryggi farþega í skipum ( enska, þýska, danska)

Öryggi smábáta á fiskveiðum

Skipið yfirgefið - Hvernig nota skal gúmmíbáta (Veggspjald)

Gátlisti fyrir strandveiðar

Gátlisti fyrir sjósókn

Myndefni 

Fræðslumyndir Öryggisáætlunar sjófarenda (mars 2020):

Meðhöndlun hættulegra efna um borð í skipum 

Vinna í lokuðum rýmum um borð í skipum 

Vinna í mikilli hæð um borð í skipum 

Ábyrg sjómennska

Eldri fræðslumyndir:

Öryggi farþegaskipa

Öryggi sjómanna 1 (1/2)

Öryggi sjómanna 1 (2/2)

Öryggi sjómanna 2

Öryggi sjómanna 3

Öryggi sjómanna 4

Fræðslumyndir á mp4 formi, niðurhalanlegar:

Þegar smellt er á tenginguna hér að neðan birtist myndin sem mp4 á player. Þegar myndin birtist þarf að HÆGRI SMELLA á myndina og velja „SAVE VIDEO AS" og þá hleðst hún niður á tölvuna. 

Meðhöndlun hættulegra efna um borð í skipum 

Vinna í lokuðum rýmum um borð í skipum 

Vinna í mikilli hæð um borð í skipum 

Ábyrg sjómennska


Var efnið hjálplegt? Nei