Viðbrögð við bráðamengun utan hafna
Aðgerðaráætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa fjallar um hvernig bregðast eigi við vegna óhappa á sjó sem ógna siglingaöryggi eða geta valdið umhverfistjóni.
Aðgerðaráætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa fjallar um hvernig bregðast eigi við vegna óhappa á sjó er varða skip í efnahagslögsögu Íslands sem ógna siglingaöryggi eða hætta er á að valdi umhverfistjóni. Áætlunin er sameiginlegt stjórntæki Umhverfisstofnunar, Landhelgisgæslu Íslands og Samgöngustofu. Henni er ætlað að tryggja fumlaust verklag og framkvæmd viðbragða vegna bráðamengunar.
Aðgerðaráætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa má finna hér.