Vélstjórnarnám
Vélstjórnarnám stendur til boða í eftirfarandi skólum sem starfa skv. lögum um framhaldsskóla, nr. 92/2008:
- Tækniskólinn - smáskipavélavörður og vélstjórnarbraut A-D (kjarnaskóli)
-
Verkmenntaskólinn á Akureyri - vélstjórnarbraut A-D
-
Fjölbrautaskóli Suðurnesja - Vélstjórnarbraut.
-
Framhaldsskólinn í Austur-Skaftafellssýslu - vélstjórnarbraut A og B
-
Framhaldsskólinn í Vestmannaeyjum - vélstjórnarbraut A og vélstjórnarbraut B.
Verkmenntaskóli Austurlands - vélstjórnarbraut B
-
Menntaskólinn á Ísafirði - vélstjórnarbraut A og vélstjórnarbraut B
-
Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra, Sauðárkróki - vélstjórnarbraut A og vélstjórnarbraut B
Námskrá vélstjórnarnáms
Í aðalnámsskrá framhaldsskóla má sjá nánar um nám til vélstjórnar.
Reglugerð um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi
Í reglugerð nr. 944/2020 má sjá frekari upplýsingar um skipstjórnar- og vélstjórnarréttindi á íslenskum fiskiskipum, varðskipum, skemmtibátum og öðrum skipum.