Orðasafn
Hjá Samgöngustofu er að staðaldri unnið að söfnun hugtaka og orðasambanda á ensku og íslensku á sviði siglingamála, bæði sem snerta almennt starf stofnunarinnar og alþjóðasamstarf
Hugtökin og orðasamböndin eiga rætur að rekja til skjala frá hinum ýmsu fagstofnunum sem Samgöngustofa á í samstarfi við.
Orðalistinn er aðeins lítið brot af hugtaka- og orðasafni á sviði siglingamála sem safnað er í.