Afgashreinsun
Frá árinu 2006 hefur verið unnið að rannsóknum með markmiði um hreinsun á afgasi frá dísilvélum í skipum.
Í afgasi, sem verður til þegar jarðefnaeldsneyti brennur, eru skaðlegar lofttegundir. Frá árinu 2006 hefur verið unnið að rannsóknum um hreinsun á afgasi frá dísilvélum í skipum til að minnka hættuleg efni í útblæstri.
Hér má sjá skýrslu um umræddar rannsóknir um afgashreinsun. Skýrslan er gefin út á ensku.
Hér má finna grein um brennslu jarðeldsneytis .
Hér má sjá grein um hreinsun óæskilegra lofttegunda og sótagna úr afgasi skipavéla .