Afgashreinsun
Frá árinu 2006 hefur verið unnið að rannsóknum með markmiði um hreinsun á afgasi frá dísilvélum í skipum.
Í afgasi, sem verður til þegar jarðefnaeldsneyti brennur, eru skaðlegar lofttegundir. Frá árinu 2006 hefur verið unnið að rannsóknum um hreinsun á afgasi frá dísilvélum í skipum til að minnka hættuleg efni í útblæstri.
Skýrslur og greinar um hreinsun á afgasi: