Afgashreinsun

Frá árinu 2006 hefur verið unnið að rannsóknum með markmiði um hreinsun á afgasi frá dísilvélum í skipum.

Í afgasi, sem verður til þegar jarðefnaeldsneyti brennur, eru skaðlegar lofttegundir. Frá árinu 2006 hefur verið unnið að rannsóknum um hreinsun á afgasi frá dísilvélum í skipum til að minnka hættuleg efni í útblæstri.

Skýrslur og greinar um hreinsun á afgasi:

 Íslenska Enska / English

Hreinsun óæskilegra lofttegunda og sótagna úr afgasi skipavéla (2018)

Removal of undesirable Gases and Soot-Particles from Marine Engines Exhaust gases (2018)

Brennsla jarðeldsneytis (2018) Combustion of Fossil Fuels (2018)
Verkefni um afgashreinsun (2017) Project of Exhaust Gas Cleaning (2018)


Var efnið hjálplegt? Nei