Repjurannsóknir
Frá árinu 2008 hefur staðið yfir rannsókn á umhverfisvænum orkugjöfum fyrir íslensk fiskiskip
Tilraunaræktun á repju og nepju til framleiðslu á lífrænni dísilolíu fyrir íslenska fiskiskipaflotann hefur staðið frá árinu 2008.
Hægt er að lesa um rannsóknirnar í eftirfarandi skýrslum: