Repjurannsóknir

Frá árinu 2008 hefur staðið yfir rannsókn á umhverfisvænum orkugjöfum fyrir íslensk fiskiskip

Tilraunaræktun á repju og nepju til framleiðslu á lífrænni dísilolíu fyrir íslenska fiskiskipaflotann hefur staðið frá árinu 2008.

Hægt er að lesa um rannsóknirnar í eftirfarandi skýrslum:

 Íslenska Enska/English
Repjuræktun á Íslandi - til skipaeldsneytis (2018) Rapeseed Cultivation in Iceland for Marine Fuel (2018)
Sjálfbær ræktun orkujurta á Íslandi til skipaeldsneytis (2016) 
Hugmyndir að íslenskri verksmiðju  sem framleiðir árlega 5.000 tonn af bóódísil / lífdísil....  (2014) 
Umhverfisvænir orkugjafar - Ræktun á repju og nepju til framleiðslu á lífrænni dísilolíu fyrir íslenska fiskiskipaflotann (2010) 


Var efnið hjálplegt? Nei