Sameinaðir kraftar í lofti, láði og legi
Samgöngustofa stuðlar að öruggum, sjálfbærum, greiðum og hagkvæmum samgöngum.
Hlutverk samgöngustofuHjá Samgöngustofu eru svið flugs, siglinga og umferðar auk stjórnsýslu og skrifstofu forstjóra. Forstjóri Samgöngustofu er Jón Gunnar Jónsson.
Hér má nálgast símatíma einstakra deilda ásamt netföngum.
Þarftu að finna netfang hjá starfsmanni Samgöngustofu? Notaðu starfsmannaleitina á vefnum.
Ef þú finnur ekki þann sem þú leitaðir að hafðu þá samband við okkur í síma 480 6000 eða sendu póst á netfangið samgongustofa@samgongustofa.is.