Almennt

Uppfærðar upplýsingar um réttindi flugfarþega

Evrópusambandið hefur uppfært upplýsingar um réttindi farþega með aðgengilegum hætti í formi spurninga og svara.

Lesa meira

Farið fram á neikvætt COVID-19 próf á landamærum hjá bólusettum/með fyrri sýkingu

Frá og með 27. júlí þurfa allir bólusettir farþegar og þeir sem eru með vottorð um fyrri COVID-19 sýkingu, einnig að framvísa neikvæðu COVID-prófi áður en farið er um borð í flugvél eða skip á leið til Íslands.

Lesa meira

Breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví 1. apríl

Hér má sjá yfirlit yfir breyttar reglur á landamærum um sýnatöku og sóttkví frá og með 1. apríl 2021

Lesa meira

Krafa um dvöl í sóttvarnahúsi eftir ferðalag

Frá 1. apríl 2021 skal ferðamaður sem kemur frá eða hefur dvalið á svæði þar sem 14 daga nýgengi smita á hverja 100.000 íbúa er yfir 500 eða fullnægjandi upplýsingar um svæðið liggja ekki fyrir (dökkrauð eða grá svæði samkvæmt upplýsingum frá Sóttvarnastofnun Evrópu (ECDC) að dvelja í sóttkví eða einangrun í sóttvarnahúsi skv. reglugerð nr. 161/202 með breytingum. 

Lesa meira

Var efnið hjálplegt? Nei