Almennar upplýsingar

Almennar upplýsingar um aðgerðir og ákvarðanir Samgöngustofu vegna COVID-19 faraldursins

Á þessari miðlægri síðu, www.samgongustofa.is/covid19, er að finna allar fréttir og ákvaðanir Samgöngustofu vegna COVID-19 faraldursins og á undirsíðum er hægt að nálgast fréttir og ákvarðanir er varða:

Vegna COVID-19 faraldursins hefur almenn afgreiðsla Samgöngustofu í Ármúla verið lokuð frá og með mánudeginum 16. mars 2020.

Viðskiptavinum er bent á að kynna sér þær leiðir sem eru í boði til að ganga frá nauðsynlegum erindum meðan þetta ástand varir:Var efnið hjálplegt? Nei