Almennar upplýsingar

Almennar upplýsingar um aðgerðir og ákvarðanir Samgöngustofu vegna COVID-19 faraldursins

Á þessari miðlægri síðu, www.samgongustofa.is/covid19, er að finna allar fréttir og ákvarðanir Samgöngustofu vegna COVID-19 faraldursins og á undirsíðum er hægt að nálgast fréttir og ákvarðanir er varða:

Almenn afgreiðsla í Ármúla 2 hefur verið opnuð á ný en viðskiptavinum er bent á að virða tveggja metra regluna, nota spritt fyrir og eftir afhendingu gagna og gæta ávallt fyllstu varúðar. Viðskiptavinir eru áfram hvattir til þess að kynna sér þær leiðir sem í boði eru til að ganga frá sínum erindum:

 


Var efnið hjálplegt? Nei