Leiðbeiningar til áhafna skipa og starfsmanna hafna
Embætti landlæknis hefur gefið út leiðbeiningar til áhafna skipa og starfsmanna hafna um viðbrögð við sýkingum af völdum nýrrar Kórónaveiru, Covid-19
Embætti landlæknis hefur gefið út leiðbeiningar til áhafna skipa og starfsmanna hafna um viðbrögð við sýkingum af völdum nýrrar Kórónaveiru, Covid-19. Leiðbeiningarnar er að finna hér á síðu landlæknis.
Dómsmálaráðherra hefur gefið út reglugerð 238/2020 um um breytingu á reglugerð um för yfir landamæri, nr. 866/2017. Reglugerðina er að finna hér. Fréttatilkynning ráðuneytisins er hér en sérstök athygli er vakin á því að ákveðnar starfsstéttir eru undanþegnar takmörkunum, þ. á m. starfsfólk á sviði heilbrigðisþjónustu og þeir sem sinna farmflutningum.