Fréttasafn (allir flokkar)

31.12.2021 : Ný reglugerð um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi

Ný reglugerð nr. 1669/2021 um skyldu flugrekenda til að kanna vottorð vegna COVID-19 í millilandaflugi, tekur gildi 1. janúar 2022. Samkvæmt reglugerðinni er flugrekanda ekki lengur skylt að synja farþega um far hafi hann ekki forskráð sig eða geti ekki sýnt fram á tilskilin vottorð.

Lesa meira
Jolakort-2021-enska-02

20.12.2021 : Afgreiðslutími yfir hátíðarnar

Á aðfangadag og gamlársdag verður lokað hjá Samgöngustofu. Afgreiðslutími á virkum dögum milli jóla og nýárs verður með venjubundnum hætti.

Lesa meira

15.12.2021 : Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 2 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á takmörkunarsvæði III í Árborg.

Lesa meira

15.12.2021 : Úthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða

Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 2 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á takmörkunarsvæði III í Árborg.

Lesa meira