23.9.2020 : Skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll staðfestar

Samgönguráðherra hefur samþykkt skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll og öðlast þær gildi við birtingu í Lögbirtingablaðinu í dag, miðvikudaginn 23. september. 

Lesa meira

22.9.2020 : Beltaherferðin 2 sekúndur

Hluti af beltaherferðinni 2 sekúndur var leikur sem gekk út á það að nefna eitthvað sem tekur aðeins tvær sekúndur að gera, svo stuttan tíma að það er fáránlegt að sleppa því – jafn fáránlegt og að sleppa því að festa bílbeltin. Á annað þúsund þátttakenda sendu inn svar og nú hafa vinningshafar verið dregnir út.

Lesa meira

18.9.2020 : M/V VERA D kyrrsett

Eftir ábendingu til hafnarríkiseftirlits Samgöngustofu um að flutningaskipið VERA D – IMO 9290177 væri líklega með töluverðar skemmdir á skrokk var skipið opnað til hafnarríkisskoðunar og kyrrsett að kvöldi 17. september.

Lesa meira

11.9.2020 : Höfðaborgarsamningurinn um alþjóðleg tryggingaréttindi loftfara fullgiltur

Ísland er aðili að Höfðaborgarsamningnum um alþjóðleg tryggingarréttindi í hreyfanlegum búnaði ásamt bókun um búnað loftfara. Samningurinn og bókunin tekur formlega gildi hvað Ísland varðar þann 1. október næstkomandi.

Lesa meira