4.4.2017 : Málþing um flugöryggi

Í dag fór fram, á vegum Félags íslenskra atvinnuflugmanna, málþing um flugöryggi. Eitt meginefni fundarins var sanngirnismenning í flugi (e. just culture).

Lesa meira

29.3.2017 : Samstarf um ökukennaranám

Síðdegis í gær var undirritaður samstarfssamningur Endurmenntunar Háskóla Íslands og Samgöngustofu um ökukennaranám. 

Lesa meira

21.3.2017 : Einstakt hugrekki til sjós

Alþjóðasiglingamálastofnunin leitar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir einstakt hugrekki til sjós.

Lesa meira

13.3.2017 : Heimsókn frá Flugmálastjórn Bandaríkjanna

Í síðustu viku heimsóttu Samgöngustofu fjórir fulltrúar frá Flugmálastjórn Bandaríkjanna í tengslum við tvíhliða samstarfssamning um lofthæfimál.

Lesa meira