Fréttasafn (allir flokkar)

1.10.2022 : Ísland kosið í aðalráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar

Kosningar fóru fram í aðalráð ICAO í Montréal, Kanada, fyrr í dag. Ísland var í framboði og hlaut kosningu.

Lesa meira

28.9.2022 : Ráðherra ávarpar þing ICAO

Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra ræddi mikilvægi alþjóðlegrar samvinnu um flugmál á þingi Alþjóðaflugmálastofnunarinnar í Montréal

Lesa meira

19.9.2022 : Umferðarþing 2022

Föstudaginn 23. september verður haldið Umferðarþing í húsnæði Gamla bíós í Reykjavík og er yfirskrift þess „Virkar samgöngur – betri hreyfing“. Sjónum er beint að öryggi gangandi og hjólandi, bæði á reiðhjólum og hinum ýmsu smáfarartækjum þar á meðal rafhlaupahjólum.

Lesa meira

19.9.2022 : Ráðstefna um öryggi og grænar lausnir í siglingum

Alþjóðasiglingadagurinn er í ár helgaður öryggi og grænum lausnum í siglingum. Af því tilefni verður ráðstefna haldin fimmtudaginn 29. september undir yfirskriftinni Stolt siglir fleyið mitt á Grand hótel í Reykjavík frá kl. 13-16. Ráðstefnan er haldin af innviðaráðuneyti og siglingaráði í samstarfi við Samgöngustofu og Grænu orkuna.

Lesa meira