
Könnun á öryggi hjólandi á stígum
Í maí hefur Samgöngustofa í samstarfi við Slysavarnafélagið Landsbjörg framkvæmt könnun við valda stíga á höfuðborgarsvæðinu. Farartæki sem fóru um stíginn voru t.d. skráð og hvort ökumaður hafi verið með hjálm.
Lesa meiraÚthlutun atvinnuleyfa til aksturs leigubifreiða
Samgöngustofa auglýsir laus til umsóknar 45 leyfi til leiguaksturs fólksbifreiða á höfuðborgarsvæðinu og Suðurnesjum, 6 leyfi á Akureyri og 1 leyfi í Árborg.
Lesa meiraBann við komum rússneskra skipa
Hafnarstjórum hefur verið sent upplýsingabréf um breytingu á reglugerð um þvingunaraðgerðir ESB gagnvart Rússlandi varðandi Úkraínu sem innleiddar eru hérlendis. Breytingin felur m.a. í sér bann við komum skipa skráðum í Rússlandi til íslenskra hafna. Bannið tók gildi á Íslandi sl. föstudag.
Lesa meiraGátlisti fyrir strandveiðar
Nú þegar strandveiðitímabilið er að hefjast er vert að minna á gátlista sem Samgöngustofa og Siglingaráð gáfu út. Á gátlistanum er að finna allt það helsta sem mikilvægt er að hafa í huga til að stuðla að öryggi sjófarenda.
Lesa meira- Maí er nýr skoðunarmánuður fyrir húsbíla, hjólhýsi, fellihýsi, tjaldvagna, bifhjól, létt bifhjól í flokki II og fornökutæki
- Breytt fyrirkomulag við tilnefningu prófdómara fyrir færnipróf
- Drög að skýrslu starfshóps um smáfarartæki í samráðsgátt stjórnvalda
- Viltu taka þátt í að einfalda regluverk og bæta þjónustu hins opinbera?
- Skýrsla umferðarslysa ársins 2021 komin út
- Rafræn skírteini flugmanna
- Stafrænt ferli almenns ökunáms (B-réttinda) – staða umbótaverkefnis
- Fulltrúanámskeið fyrir umboð
- Aðgerðir IMO vegna flutningaskipa nálægt stríðsátökum í Úkraínu
- Samgöngustofa tekur við útgáfu fjarskiptaskírteina
- Verum tilbúin - Evrópskt öryggisátak
- Aðgerðaráætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna
- Íslensk lofthelgi lokuð rússneskum loftförum
- Aflétting takmarkana á landamærum vegna COVID-19
- Fundur vegna hugsanlegrar aðildar Íslands að Eurocontol
- Alþjóðlegur minningardagur