17.5.2019 : Drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið kynnir til umsagnar drög að frumvarpi til nýrra laga um leigubifreiðar. 

Lesa meira

17.5.2019 : Ákvörðun um gildistöku reglna um heimildir þjálfunarfyrirtækja

Vakin er athygli á nýrri ákvörðun Samgöngustofu (nr. 2/2019) um gildistöku reglna um heimildir þjálfunarfyrirtækja til að starfa á grundvelli yfirlýsingar

Lesa meira

17.5.2019 : Hjólasáttmáli

Hugmyndin að sáttmála hjólreiðafólks og atvinnubílstjóra kviknaði kjölfar kynningar Maríu Agnar Guðmundsdóttur hjólreiðakonu  og Svavars Svavarssonar ökukennara um gagnkvæman skilning á ráðstefnu Hjólafærni, Hjólað til framtíðar, sem haldin var á Seltjarnarnesi í september 2018. 

Lesa meira

10.5.2019 : Flug yfir friðlýst svæði

Inn á vef Umhverfisstofnunar www.ust.is má finna upplýsingar og reglur um friðlýst svæði og varpsvæði fugla Lesa meira