Ráðstefna um viðbúnað og viðbrögð við rafmagnseldum í skipum.
Alþjóðleg ráðstefna um elda í rafhlöðum um borð í skipum var haldin á þriðjudaginn á Grand hótel, sú fyrsta sinnar tegundar. Tæplega 200 manns sóttu ráðstefnuna á staðnum og á netinu. Innlendir og erlendir sérfræðingar, einkum norrænir, miðluðu af þekkingu sinni og reynslu um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum.
Lesa meiraTilkynning um eigendaskipti ökutækja komin á island.is
Nú hafa tilkynningar um eigendaskipti ökutækja og meðeigenda ökutækja flust yfir á Ísland.is. Ferlið er að fullu stafrænt, hefur verið endurbætt og er nú mun notendavænna en áður.
Lesa meiraM/V Gdynia kyrrsett
Búlkskipið M/V Gdynia var kyrrsett í Straumsvíkurhöfn 15. maí síðastliðinn. Kyrrsetningu hefur verið aflétt.
Lesa meiraEldur í rafhlöðum um borð í skipum
Þriðjudaginn 23. maí næstkomandi mun Samgöngustofa halda alþjóðlega ráðstefnu, í samstarfi við fjölda aðila, um hættuna sem stafar af rafmagnseldum um borð í skipum.
Lesa meira- Ný skipaskrá og lögskráning sjómanna
- Breytingar á hafnalögum
- Styrkir til verkefna sem ætlað er að auka öryggi sjófarenda
- Takmarkanir á drónaflugi 15. – 18. maí
- Flutningaskipið Eystnes kyrrsett
- Eldur í rafhlöðum um borð í skipum
- Óheimilt að fljúga dróna innan 400 metra radíusar frá skipunum
- Prófanir á lögskráningu í Skútunni
- Skútan - Nýtt tölvukerfi fyrir skipaskráningu og lögskráningar sjómanna
- Samgöngustofa hættir innheimtu bifreiðagjalda frá og með 8. maí
- Samstarfssamningur um ökukennaranám endurnýjaður
- Ný lög um leigubifreiðaakstur taka gildi
- Flutningaskiptið Wilson Hook kyrrsett
- Reglugerð um leigubifreiðaakstur kynnt í samráðsgátt
- Ísland bætir stöðu sína í umferðaröryggi
- Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina