Fréttasafn (allir flokkar)
Samgöngustofa textar mynd Háskólans í Cardiff um andlegt álag á sjó
Rétt fyrir jól var íslenskur texti settur á fræga fræðslumynd Háskólans í Cardiff í Wales um andlegt álag á sjó “Seafarers fatique”. Myndin er búinn að vera aðgengileg á youtube á ensku og að frumkvæði Samgöngustofu var ákveðið að höfðu samráði við Slysavarnaskóla sjómanna að láta útbúa íslenskan texta.
Lesa meiraAfgreiðslutími yfir hátíðarnar
Afgreiðslutími á virkum dögum milli jóla og nýárs verður með venjubundnum hætti. Mánudaginn 2. janúar opnar seinna en venjan er eða kl. 11 í stað 9.
Lesa meiraRéttindi flugfarþega
Í ljósi fréttaflutnings vegna tafa og aflýsinga á flugi vegna óveðurs að undanförnu vill Samgöngustofa vekja athygli á þeim réttindum sem flugfarþegar hafa og sérstöku upplýsingaspjaldi um þau réttindi.
Lesa meira- Síðasta spjaldið í röð 12 hnúta komið út
- Ný lög um leigubifreiðaakstur
- Bókin sem aldrei týnist - rafrænt ökunám
- Námskeið í trefjaplastsmíði
- Jóladagatal Samgöngustofu 2022
- Flutningaskipið Eystnes kyrrsett
- Skráningarsíða fyrir umráðamenn dróna
- Leiðrétting á fréttum um björgunarskip
- Málþing Alþjóðasiglingamálastofnunarinnar um siglingar og starfsemi á heimskautasvæðum
- Innheimta vörugjalda við nýskráningu ökutækja
- Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa 20. nóvember
- Óskað eftir tilboðum í umsjón skriflegra og verklegra ökuprófa
- Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina
- Skráning atvika og slysa tengd sjómönnum
- Samráð við notendur vegna beiðni um takmarkanir á flugi yfir friðlandi Látrabjargs
- Ísland kosið í aðalráð Alþjóðaflugmálastofnunarinnar