Drónabann við Flensborgarhöfn í Hafnarfirði á sjómannadaginn - 31.5.2023

Tilkynning um bann við flugi dróna yfir Flensborgarhöfn í Hafnarfirði á meðan á hátíðarhöldum Sjómannadagsins stendur yfir, sbr. 5. tl. 12. gr. reglugerðar um starfrækslu fjarstýrðra loftfara nr. 990/2017.

Lesa meira

Ráðstefna um viðbúnað og viðbrögð við rafmagnseldum í skipum. - 26.5.2023

Alþjóðleg ráðstefna um elda í rafhlöðum um borð í skipum var haldin á þriðjudaginn á Grand hótel, sú fyrsta sinnar tegundar. Tæplega 200 manns sóttu ráðstefnuna á staðnum og á netinu. Innlendir og erlendir sérfræðingar, einkum norrænir, miðluðu af þekkingu sinni og reynslu um hættu, afleiðingar og viðbrögð við rafmagnseldum. 

Lesa meira

Tilkynning um eigendaskipti ökutækja komin á island.is - 23.5.2023

Nú hafa tilkynningar um eigendaskipti ökutækja og meðeigenda ökutækja flust yfir á Ísland.is. Ferlið er að fullu stafrænt, hefur verið endurbætt og er nú mun notendavænna en áður.

Lesa meira

M/V Gdynia kyrrsett - 22.5.2023

Búlkskipið M/V Gdynia var kyrrsett í Straumsvíkurhöfn 15. maí síðastliðinn. Kyrrsetningu hefur verið aflétt.

Lesa meira