Undirrituð áætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa - 28.5.2014

Í vikunni var undirrituð áætlun um viðbrögð við bráðamengun utan hafna og notkun skipaafdrepa.  Áætlunin  fjallar um hvernig eigi að bregðast á við þegar óhöpp verða á sjó er varða skip í efnahagslögsögu Íslands sem ógna siglingaöryggi eða hætta er á að valdi umhverfisstjóni.

Lesa meira

Nýr vefur Samgöngustofu - 14.5.2014

Nýr vefur Samgöngustofu hefur nú litið dagsins ljós. Markmiðið er að hann sé sem aðgengilegastur fyrir viðskiptavini stofnunarinnar.

Lesa meira