Árlegur minningardagur um þá sem látist hafa í umferðarslysum - 13.11.2014

Sunnudaginn 16. nóvember verður þeirra minnst sem látist hafa í umferðarslysum á Íslandi. Efnt verður í fjórða sinn til þessarar athafnar en hliðstæðir viðburðir eiga sér stað víða um heim að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna sem hafa tileinkað þriðja sunnudag í nóvember þessari minningu

Lesa meira

Laus störf hjá Samgöngustofu - 6.11.2014

Laus eru til umsóknar tvö störf hjá Samgöngustofu

Lesa meira