Samstarf um ökukennaranám - 29.3.2017

Síðdegis í gær var undirritaður samstarfssamningur Endurmenntunar Háskóla Íslands og Samgöngustofu um ökukennaranám. 

Lesa meira

Einstakt hugrekki til sjós - 21.3.2017

Alþjóðasiglingamálastofnunin leitar eftir tilnefningum til verðlauna fyrir einstakt hugrekki til sjós.

Lesa meira

Heimsókn frá Flugmálastjórn Bandaríkjanna - 13.3.2017

Í síðustu viku heimsóttu Samgöngustofu fjórir fulltrúar frá Flugmálastjórn Bandaríkjanna í tengslum við tvíhliða samstarfssamning um lofthæfimál.

Lesa meira

Viðskiptaáætlun um bíódísil - 8.3.2017

Út er komin viðskiptaáætlun sem byggir á hugmyndum Samgöngustofu um verksmiðju sem framleitt geti eldsneyti fyrir fiskiskipaflotann á Íslandi.

Lesa meira

Samningur um framkvæmd ökuprófa - 1.3.2017

Í dag var undirritaður samningur um framkvæmd ökuprófa til næstu fimm ára. Var hann gerður á milli Samgöngustofu og Frumherja hf., að undangengnu útboði á Evrópska efnahagssvæðinu.

Lesa meira