Námskeið fyrir prófdómara flugskírteina - 26.2.2018

Samgöngustofa mun halda námskeið fyrir prófdómara flugskírteina þann 1. mars nk. Skilyrði fyrir endurnýjun/framlengingu og frumútgáfu prófdómararéttinda er að umsækjandi hafi setið slíkt námskeið á sl. 12 mánuðum.

Lesa meira

Rannsóknir í þágu umhverfis - 2.2.2018

Hjá Samgöngustofu er unnið að rannsóknum í þágu umhverfisins. Nýlega hafa verið gefnar út tvær skýrslur um lífdísil og afgashreinsun í þágu íslenska fiskiskipaflotans.

Lesa meira