Hefur þú kynnt þér „Mitt svæði” Samgöngustofu? - 27.2.2019

Samgöngustofa vill vekja athygli á því að einstaklingar og fyrirtæki geta nálgast upplýsingar um eigin ökutæki á „Mínu svæði“ Samgöngustofu án endurgjalds. 

Lesa meira

Morgunfundur starfsfólks á föstudaginn - 7.2.2019

Föstudaginn  8. febrúar byrjar starfsfólk Samgöngustofu daginn á morgunfundi sem er liður í því að efla starfsemina. Þann dag mun afgreiðslan opna kl. 10, strax eftir fundinn. 

Lesa meira

Ökuréttindi atvinnubílstjóra án endurmenntunar verða ekki afturkölluð - 2.2.2019

Samkvæmt tilmælum frá dómsmálaráðuneytinu munu lögregluembætti ekki afturkalla gild skírteini gefin út fyrir 10. september 2018 með ökuréttindum fyrir bílstjóra til aksturs ökutækja í flokkum C, C1, D1 og D í atvinnuskyni, sem ekki hafa lokið lögbundinni endurmenntun.

Lesa meira