Starfsdagur Samgöngustofu fimmtudaginn 12. febrúar

9.2.2015


Vegna starfsdags Samgöngustofu, fimmtudaginn 12. febrúar næstkomandi, verður lágmarksþjónusta hjá stofnuninni frá kl 12:00 á hádegi. Afgreiðslan opnar aftur með eðlilegum hætti klukkan 09:00 föstudaginn 13. febrúar.

Bent er á að erindi og spurningar má senda á samgongustofa@samgongustofa.is og verður öllum fyrirspurnum svarað eins fljótt og auðið er.