Réttindanám leyfishafa í fólks- og farmflutningum 

23.2.2015

Með vísun til laga nr. 73/2001 mun Samgöngustofa standa fyrir námskeiði fyrir fólks – og farmflutninga í Ökuskólanum í Mjódd dagana 9. – 14. mars 2015.

Þátttaka tilkynnist fyrir föstudaginn 6. mars til Ökuskólans í Mjódd í síma 567-0300 eða mjodd@bilprof.is.