Nýtt fræðsluefni - öruggt flug - 23.2.2018

Flugöryggisstofnunar Evrópu (EASA) hefur nú útbúið nýtt fræðsluefni fyrir flugmenn með það að markmiði að auka öryggi, leiðbeina og miðla góðum ráðum. Í hverjum mánuði mun birtist ný myndasöga þar sem hún Freyja, 32 ára flugkennari hjá EASA mun fræða okkur um öruggt flug

Lesa meira

Námskeið um öryggisstjórnunarkerfi - 2.2.2018

Samgöngustofa stendur þessa dagana fyrir tveimur námskeiðum í öryggisstjórnunarkerfum (SMS) í samvinnu við JAA TO sem er þjálfunarfyrirtæki, rekið á vegum evrópskra flugmálayfirvalda.

Lesa meira

Engin banaslys á sjó eða í flugi - 10.1.2018

Á árinu 2017 urðu hvorki banaslys meðal íslenskra sjómanna né í flugi. Þennan góða árangur má þakka mörgum þáttum, ekki síst vaxandi vitund um öryggi í samgöngum.

Lesa meira

Vottun íslenskra flugvalla - 4.1.2018

Hinn 22. desember sl. voru fjórir flugvellir sem Isavia rekur fyrir íslenska ríkið, vottaðir af Samgöngustofu. Krafan um vottun er skv. evrópskri reglugerð sem gildir hér á landi 

Lesa meira