Verkefni á sviði flugleiðsögumála í Kósóvó - 11.10.2021

Frá árinu 2019 hefur Samgöngustofa, samkvæmt samningi við utanríkisráðuneytið, sinnt verkefnum á sviði flugleiðsögumála í Kósóvó. Markmið verkefnisins er að gera neðra loftrýmið yfir Kósóvó aðgengilegra fyrir borgaralegt flug.

Lesa meira

Ástandsmat flugbrauta - 28.9.2021

Þann 1. október n.k. verður innleitt nýtt fyrirkomulag við mat á ástandi flugbrauta við vetraraðstæður og upplýsingagjöf til flugmanna um brautarástand á íslenskum alþjóða- og áætlanaflugvöllum. Einnig verður breyting á sniðmáti og innihaldi SNOWTAM, nefnt Samhæft sniðmát (e. GRF Global Reporting Format).

Lesa meira

Flug dróna í nálægð við flugvelli - 22.9.2021

Almenn vitneskja og ábyrgð drónaflugmanna er almennt til fyrirmyndar hér á landi. Þrátt fyrir það hafa borist tilkynningar um flug dróna innan skilgreindra bannsvæða í nálægð við flugvelli, flugvélar og/eða í stjórnuðu loftrými en slíkt er stranglega bannað sökum mikillar slysahættu sem af því stafar.

Lesa meira

Rafræn ráðstefna Alþjóðaflugmálastofnunarinnar - 8.9.2021

Í dag hófst rafræn ráðstefna Alþjóðaflugmálastofnunarinnar ICAO um flugvernd, nú haldin í 5. sinn. 

Lesa meira